13.
júní 2018
Sökum viðamikilla kerfisbreytinga hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga er umsóknarferli á Mínum síðum óvirkt um tíma. Verið er að vinna að því að finna lausn á vandanum, og stefnt að því að ferlið verði aftur virkt á morgun, þann 14. júní.