10.
júlí 2018
Hjúkrunarfræðideild HÍ býður upp á námskeið á MS stigi í samstarfi við Endurmenntun HÍ á komandi haustönn. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst næstkomandi.
Námskeiðin eru:
Rekstur og heilbrigðisþjónusta (HJÚ142F)
Leiðsögn og kennsla á vettvangi (HJÚ0AHF)