11.
júlí 2018
Vortölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2018 er komið út en prentaða útgáfa tímaritsins verður borin út til félagsmanna innan skamms.
Með tölublaðinu að þessu sinni fylgir sumargjöf frá félaginu; margnota taupoki með merki félagsins.