24.
september 2018
Orlofsnefnd Fíh fundaði nýverið og samþykkti að veita félagsmönnum tækifæri á að kaupa gjafabréf í flug með Icelandair, Wowair og Icelandair connect .
Bréfin koma í sölu á næstu vikum, en upplagið verður takmarkað. Þegar nákvæm dagsetning verður fastlögð verður hún tilkynnt á vef félagsins og á Facebook svo að allir félagsmenn hafi jafnan möguleika á þessum kaupum.