30.
september 2018
Í síðastliðinni viku ákvað Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga í samnorrænu átaki með fimm öðrum félögum hjúkrunarfræðinga að ganga til liðs við alþjóðlegu herferðina Nursing Now.
Samnorræna átakið heitir Nursing Now Nordic, en unnið verður að því á heimsvísu að bæta stöðu hjúkrunarfræðinga.
#NursingNowNordic
http://www.nursingnow.org/