Hjukrun.is-print-version

Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum

RSSfréttir
11. október 2018
Sjónaukinn, árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs HA, verður haldin 15-17. maí n.k. Þema ráðstefnunnar verður Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum.

Þann 15. maí munu nemendur í grunnnámi á heilbrigðisvísindasviði kynna lokaverkefni sín en 16. og 17. maí verða hefðbundnir ráðstefnudagar með málstofum og vinnustofum.

Aðalfyrirlesarar/Key note speakers
  • Dr. Arja Rautio, professor, Thule Institute, University of Oulu og University of the Artic
  • Dr. Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, dean and associate professor, School of Health Sciences, Univeristy of Akureyri
  • Dr. Jon Haukur Ingimundarson, senior scientist and associate professor, Stefansson Arctic Institute & University of Akureyri
  • Dr. Rhonda M. Johnson, professor, Department of Health Sciences, University of Alaska Anchorage

Nánari upplýsingar og skráning

Skráningu ágripa lýkur 10. janúar 2019: https://www.unak.is/is/sjonaukinn-2019-skraning


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála