16.
október 2018
16. október ár hvert er alþjóðlegi endurlífgunardagurinn. Að þessu sinni er athyglinni beint að hinum almenna borgara og mikilvægi þess að allir læri grunnendurlífgun því VIÐ GETUM ÖLL BJARGAÐ LÍFI.
Í tilefni dagsins hafa margar þjóðir þar á meðal Ísland útbúið leiðbeiningabæklinga og veggspjöld sem sjá má inná vef evrópska endurlífgunarráðsins hér
Íslenska veggspjaldið og leiðbeiningabæklingurinn.