23.
október 2018
Fagdeild taugahjúkrunarfræðinga auglýsir styrki til sí- og endurmenntunar á sviði taugahjúkrunar. Hægt er að sækja um hámarksstyrk allt að upphæð krónur 40.000 kr. Sjá upplýsingar um starfsreglur og umsóknarblað inn á síðu fagdeildarinnar. Umsóknarfrestur er til 31. október.