Hjukrun.is-print-version

Hjúkrunarþing 2018

RSSfréttir
22. nóvember 2018

Hjúkrunarþing 2018 fór fram 15, nóvember og var vel sótt, en um 350 manns fylltu sal Natura. Fyrirlesarar bæði úr röðum hjúkrunarfræðinga og fólki úr atvinnulífinu fjölluðu um fjölbreytt og áhugaverð efni.

Viðmælendur hér eru Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins en hún sagði m.a frá þeim áskorunum að breyta rótgrónni valdastofnun í opna þjónustustofnun. Hildigunnur Svavarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar, Sjúkrahúsinu á Akureyri segir frá mikilvægi mannlegu hlið stjórnandans. Að lokum segir Stefanía Bjarney Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Ava hvað hún telur að leiðtogi fyrir henni sé.

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála