Hjukrun.is-print-version

Hreinar hendur bjarga mannslífum

RSSfréttir
10. desember2018

Meira en fjór­ir sjúk­ling­ar sýkj­ast á Land­spít­al­an­um á hverj­um ein­asta degi árs­ins. Þótt mark­visst hafi verið unnið að úr­bót­um, meðal ann­ars með því að minna heil­brigðis­starfs­fólk á að hreinsa hend­urn­ar á sér rétt og vel, eru spít­ala­sýk­ing­ar hlut­falls­lega al­geng­ari en ná­granna­lönd­um. Heiða Björk Gunnlaugsdóttir og Þórdís Tómasdóttir hjúkrunarfræðingar á sýkingavarnadeild Landspítalans vekja athygli á mikilvægi handhreinsunar.

 

 

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála