10.
desember2018
Meira en fjórir sjúklingar sýkjast á Landspítalanum á hverjum einasta degi ársins. Þótt markvisst hafi verið unnið að úrbótum, meðal annars með því að minna heilbrigðisstarfsfólk á að hreinsa hendurnar á sér rétt og vel, eru spítalasýkingar hlutfallslega algengari en nágrannalöndum. Heiða Björk Gunnlaugsdóttir og Þórdís Tómasdóttir hjúkrunarfræðingar á sýkingavarnadeild Landspítalans vekja athygli á mikilvægi handhreinsunar.