11.
desember2018
Þessi verkefni eru hugsuð út frá átakinu Rjúfum hefðirnar þar sem horft er til jafnréttis kynjanna í menntun, starfsþjálfun og ráðgjöf ásamt því að brjóta upp kynbundnar staðalmyndir í náms- og starfsvali og vekja áhuga kvenna á hefðbundnum „karlastörfum“ og öfugt. Í VMA hefur sjónum verið beint að því hvernig unnt sé að fjölga stúlkum í tækninámi og strákum í hársnyrtiiðn og á sjúkraliðabraut.
Nemendum í áfanganum var skipt niður í þrjá hópa og fór kynning fram á verkefnum þeirra í síðustu viku