20.
desember2018
Frá áramótum verður sú breyting á að einungis verður tekið við rafrænum fylgigögnum með umsóknum í Starfsmenntunarsjóð og Styrktarsjóð. Það þýðir að umsókn kemst ekki til skila í gegnum kerfið án viðhengja. Viðhengin geta einungis verið myndir eða PDF skjöl.