Hjukrun.is-print-version

Samningaviðræður kjarasamninga 2019

RSSfréttir
14. mars 2019

Samningaviðræður við Reykjavíkurborg og samninganefnd ríkisins eru farnar af stað. Fyrsti fundur við Reykjavíkurborg fór fram 12. mars sl. þar sem farið var yfir megináherslur aðila. Samninganefnd ríkisins og Fíh hittust á fyrsta fundi þann 14. mars.

Samninganefndir Fíh eru skipaðar eftirtöldum aðilum:

Samninganefnd ríki
Gunnar Helgason, sviðstjóri kjara- og réttindasviðs Fíh, formaður samninganefndar
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh
Eva Hjörtína Ólafsdóttir, kjararáðgjafi
Harpa Júlía Sævarsdóttir, sérfræðingur í kjaramálum
Brynja Dröfn Jónsdóttir, Landspítali
Sigríður Elísabet Árnadóttir, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins.

Reykjavíkurborg
Gunnar Helgason, sviðstjóri kjara- og réttindasviðs Fíh, formaður samninganefndar
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh
Eva Hjörtína Ólafsdóttir, kjararáðgjafi
Harpa Júlía Sævarsdóttir, sérfræðingur í kjaramálum
Dagný Hængsdóttir, deildarstjóri heimahjúkrunar
Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, forstöðumaður

Viðræður eru ekki hafnar fyrir Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, Samband sveitarfélaga og Reykjalund.
Ekki verður mögulegt að greina nákvæmlega frá framgangi viðræðna meðan á þeim stendur. Fíh mun hins vegar leitast við að upplýsa félagmenn um gang mála eftir fremsta megni og seta inn upplýsingar eftir því sem við á inn á vefsvæði félagsins og samfélagsmiðla.


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála