Hjukrun.is-print-version

Gerðardómur fallinn úr gildi

RSSfréttir
1. apríl 2019

Á miðnætti í gær rann út gerðardómur sem settur var í kjaradeilu ríkisins árið 2015.
Samningaviðræður við Reykjavíkurborg og samninganefnd ríkisins eru nú þegar hafnar og næsti fundur er fyrirhugaður 08. apríl næstkomandi.
Sterk samstaða er meðal hjúkrunarfræðinga fyrir komandi kjarsamninga og Fíh mun upplýsa félagsmenn um stöðu mála eftir fremsta megni.


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála