Hjukrun.is-print-version

Aðalfundur 2019 - streymi

RSSfréttir
30. apríl 2019

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 16. maí 2019, kl. 17:00-21:00 á Grand Hótel, Reykjavík.

Sérstök dagskrá verður á fundinum í tilefni afmælis félagsins auk venjulegra aðalfundarstarfa.  Streymt er frá fundinum fyrir þá sem ekki eiga heimangengt.

Vefur aðalfundar 2019

Streymi aðalfundar

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála