24.
september 2019
Dagbók Fíh fyrir 2020 verður einungis send þeim félagsmönnum sem þess óska. Ástæðan fyrir að hún er ekki send á alla félagsmenn eins og tíðkast hefur er fyrst og fremst umhverfissjónarmið. Dagbækurnar verða sendar til þeirra sem þess óska með pósti í lok október.
Þeir sem vilja fá dagbók senda vinsamlega skráið ykkur hér: