Hjukrun.is-print-version

Staða viðræðna um nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra

RSSfréttir
24. september 2019
Samningafundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR) sem fyrirhugaður var í dag þriðjudaginn 24. september hefur verið frestað til loka næstu viku að beiðni SNR.

Frekari fréttir af gangi samningaviðræðna verða sendar út eftir að næsti fundur hefur verið haldinn.
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála