Hjukrun.is-print-version

Staða samningaviðræðna við ríkið 17. október

RSSfréttir
17. október 2019

Nú í morgun var samningafundur á milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR).  Á fundinum hafnaði Fíh tilboði SNR frá 10. október og lagði til nýja tillögu að lausn deilunnar. SNR hefur þessa tillögu nú til skoðunar. Næsti fundur hefur ekki verið ákveðinn.  

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála