7.
nóvember 2019
Nú styttist í afmælishátið í Hörpu, sem haldin er í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 15. nóvember næstkomandi.
Miðasölu á viðburðinn lýkur á hádegi þriðjudaginn 12. nóvember. Þeir sem eiga frátekin borð/sæti þurfa að ganga frá miðakaupum fyrir þann tíma. Athugið að miðar verða ekki endurgreiddir eftir að miðasölu lýkur.
Að gefnu tilefni þá viljum við taka skýrt fram að afmælishátíðin í Hörpu er eingöngu fyrir hjúkrunarfræðinga í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.