Hjukrun.is-print-version

LSR 100 ára

RSSfréttir
18. nóvember 2019

Fagnaðu með okkur

Í tilefni aldarafmælis LSR er þér boðið á opinn morgunverðarfund á Hilton Reykjavik Nordica á afmælisdegi LSR þann 28. nóvember næstkomandi. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 08:00, dagskrá hefst kl. 08:15 og lýkur kl. 10:00.

Dagskrá

Unnur Pétursdóttir formaður stjórnar LSR setur fundinn.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp.
LSR í 100 ár Harpa Jónsdóttir framkvæmdastjóri LSR.
Creating Value Through Sustainability Philip Ripman sjóðstjóri hjá Storebrand í Noregi.

Pallborðsumræður: Mikilvægi samtryggingar í nútímasamfélagi
Anna Björk Sigurðardóttir sérfræðingur í lífeyrismálum hjá LSR.
Bergur Ebbi rithöfundur.
Gunnar Baldvinsson höfundur bóka um fjármál einstaklinga.
Jóna Þórey Pétursdóttir forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands.

Stjórnandi fundar og pallborðsumræðna er Brynja Þorgeirsdóttir fjölmiðlakona.

 

Skráning á viðburðinn

 

 

 
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála