Hjukrun.is-print-version

Hjúkrunarfræði - önnur háskólagráða

RSSfréttir
22. nóvember 2019

Háskóli Íslands býður nú upp á sértæka námsleið til BS-prófs í hjúkrunarfræði fyrir fólk sem þegar hefur lokið öðru háskólaprófi en hjúkrunarfræði. 

Námsleiðin er ætluð fólki sem lokið hefur öðru háskólanámi og byggir á samþjöppuðu námi með krefjandi og hraðri yfirferð. Hún er skipulögð sem tveggja ára nám, 11 mánuðir hvort námsár eða 22 mánuðir alls. Jafnframt munu nemendur bæta við sig klínískum námsstundum sem nema allt að fjórum mánuðum til að uppfylla viðmið tilskipunar um lengd klínísks náms.

Nánar um námið á vef HÍ

Upplýsingar til stjórnenda á heilbrigðissviði

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála