Hjukrun.is-print-version

Þriðja tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga

RSSfréttir
3. desember2019

Þriðja tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga á afmælisárinu er í dreifingu til félagsmanna og er komið á vefinn.

Efnistök eru fjölbreytt og fjöldi fræðslugreina og ritrýndra greina.
Í tilefni 100 ára afmæli félagsins er viðtal við Sigrúnu Hermannsdóttur, en hún er eini núlifandi hjúkrunarfræðingurinn sem er jafnaldri félagsins, en hún fagnar einmitt aldarafmæli í lok ársins.

Lesa tímaritið á vefnum


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála