Hjukrun.is-print-version

Styrkir hafa verið greiddir úr sjóðum Fíh

RSSfréttir
18. desember2019
Styrkir hafa verið greiddir úr starfsmenntunarsjóði og styrktarsjóði vegna umsókna sem bárust sjóðunum fyrir tilskilinn tíma í desember. Alls voru greiddar út rúm 21 milljón úr starfsmenntunarsjóði og rúmar 42 milljónir úr styrktarsjóði.

Styrkirnir voru lagðir inn á þá bankareikninga sem félagsmenn hafa skráð á Mínum síðum, og er þar einnig að finna yfirlit yfir greiðslur úr sjóðunum.
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála