16.
janúar 2020
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO tileinkar ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum árið 2020 og vill með því vekja athygli á mikilvægi þessara stétta innan heilbrigðisþjónustunnar.
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra
Alma D. Möller, landlæknir
Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélagsins
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
óska hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum til hamingju með árið.
#Hjúkrunarfræðingar2020
#Ljósmæður2020