3.
febrúar 2020
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hitti verðandi hjúkrunarfræðinga frá Háskóla Íslands sl. föstudag á Nauthóli. Þar kynnti Fíh starfssemi tengda fagi og réttindum félagsmanna.
Fíh óskar nemendunum góðs gengis á lokasprettinum og þakkar fyrir samveruna sl. föstudag.