Hjukrun.is-print-version

Staða samningaviðræðna 18.mars

RSSfréttir
18. mars 2020

Enn einn árangurslaus samingafundur fór fram í dag á milli samninganefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR). Ekkert þokaðist í rétta átt í umræðu um launaliðinn.

Boðað hefur verið til samningafundar næstkomandi föstudag kl 13:00, sama dag og almenningur hefur verið hvattur til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki á Íslandi.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála