Hjukrun.is-print-version

Staða samningaviðræðna 20.mars

RSSfréttir
20. mars 2020

Lítið þokaðist áfram í samningaviðræðum á fundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðnga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR) í dag. Enn er langt á milli samningsaðila þegar kemur að launaliðnum, staðan er flókin og mjög erfið. Næsti samningafundur hefur verið settur þriðjudaginn 24. mars kl: 13:00 og verður staðan endurmetin að honum loknum. 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála