16.
apríl 2020
Fíh vill vekja athygli á frumvarpi sem hefur verið lagt fram á Alþingi. Verði frumvarpið samþykkt, munu vextir og greiðslubyrði allra núverandi námslána lækka, ráðstöfunartekjur greiðenda munu hækka og ábyrgðir felldar niður.
Nánari upplýsingar má finna í frétt stjórnarráðsins um frumvarpið