22.
apríl 2020
Tengill á rafrænan kynningarfund er nú aðgengilegur á mínum síðum. Til að dreifa álagi á kerfið væri gott að þeir hjúkrunarfræðingar sem ætla sér að fylgjast með fundinum og hafa tök á, skrái sig inn núna og smelli á tengilinn. Útsending hefst síðan klukkan 16:30.