30.
apríl 2020
Mánudaginn 4. maí mun starfsemi á skrifstofu Fíh færast í eðlilegt horf. Skrifstofan er opin mánudaga- föstudaga 10:00-16:00. Skiptiborðið er opið 10:00-12:00 og 12:30-16:00.
Starfsfólk á skrifstofu Fíh vill minna á passa þarf upp á 2 metra fjarlægð og gæta að hreinlæti.
Salir Fíh verða lokaðir um óákveðinn tíma.