20.
maí 2020
Samninganefndarfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR) lauk í hádeginu í dag. Staðan er erfið og viðræðurnar eru á viðkvæmum stað en það er samtal á milli aðila og viðræður í gangi. Næsti samningafundur er boðaður mánudaginn 25. maí kl 13:30.