Hjukrun.is-print-version

Hjúkrunarþingi 2020 og málþingi Fíh og LMFÍ frestað

RSSfréttir
24. ágúst 2020

Fyrirhugað var að halda Hjúkrunarþing 2020 þann 22. október og sameiginlegt málþing Fíh og LMFÍ 12. nóvember 2020.

Báðum þingum hefur nú verið frestað sökum samfélagsaðstæðna og sóttvarna.
Um leið og aðstæður leyfa verður þráðurinn tekinn upp aftur og nánari upplýsingar verða birtar um tímasetningu og dagskrá þinganna.

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála