Hjukrun.is-print-version

Tímamótasigur fyrir hjúkrunarfræðinga og ljósmæður

RSSfréttir
26. ágúst 2020

Hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum verður heimilt að ávísa hormónalyfjum til getnaðarvarna frá áramótum, samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra. Markmið reglugerðarinnar er að auka aðgengi að getnaðarvörnum og stuðla þannig að auknu kynheilbrigði.

Eftir langa og stranga baráttu fagnar Félag íslenska hjúkrunarfræðinga þessari reglugerð, sem mun bæta aðgengi kvenna að heilbrigðisþjónustu og enn eitt skref til að nýtaa betur fagþekkingu hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra.



#Hjúkrunarfræðingar2020 #Ljósmæður2020
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála