18.
september 2020
Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samband íslenskra sveitarfélaga áttu samningafund í dag. Lagt var upp plan fyrir viðræðurnar og áhersluatriði rædd. Næsti samningafundur aðila verður miðvikudaginn 30. september. Fram að þeim fundi munu aðilar vinna að afmörkuðum verkefnum.