Hjukrun.is-print-version

Alþjóðleg byltuvarnarvika

RSSfréttir
22. september 2020

Vikan 21.-27. september er er alþjóðleg byltuvarnarvika og af því tilefni hefur verið opnaður vefur með gagnlegu efni fyrir bæði meðferðaraðila og fólk í byltuhættu:
https://www.landspitali.is/byltur

Byltuvörnum og jafnvægisþjálfun voru einnig gerð góð skil í seinni hluta þáttar um Nýjustu tækni og vísindi á RÚV mánudaginn 21. september.

 


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála