Opið fyrir umsóknir til og með 15. október 2020
Meistaranám
• Hjúkrun aðgerðasjúklinga
• Hjúkrun langveikra
• Heimahjúkrun
• Barnahjúkrun
• Geðhjúkrun
• Heilsugæsluhjúkrun (hjúkrun fullorðinna/barnahjúkrun/geðhjúkrun)
• Önnur klínísk sérhæfing
• Hjúkrunarstjórnun (rekstur og mannauðsstj/forysta og verkefnastjórnun)
• Rannsóknaþjálfun
• ATH: Heilbrigðisvísindi fyrir fólk með aðra háskólagráðu en hjúkrunarfræði
• Bráðahjúkrun
• Öldrunarhjúkrun
• Svæfingahjúkrun
• Skurðhjúkrun
Ljósmóðurfræði til MS prófs
• Ljósmóðurfræði að loknu kandídatsprófi í ljósmóðurfræði
Diplómanám
• Hjúkrun aðgerðasjúklinga• Hjúkrun langveikra
• Hjúkrunarstjórnun (rekstur og mannauðsstj/forysta og verkefnastjórnun)
Doktorsnám
Tekið er við umsóknum um doktorsnám í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði allt árið
Nánari upplýsingar veita verkefnastjórar framhaldsnáms: Margrét, maggagu@hi.is og Elín, elinh@hi.is. Sjá einnig www.hjukrun.hi.is
Umsóknarfrestur um framhaldsnám er til og með 15. október nk. Sótt er um rafrænt á www.hi.is