Hjukrun.is-print-version

Staða samningaviðræðna

RSSfréttir
9. október 2020

Samningaviðræður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Reykjalund miðar vel áfram, það er fundað reglulega og stefnt er að því að samningaviðræðum ljúki fljótlega.
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála