29.
október 2020
Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) staðfestir að 1.500 hjúkunarfræðingar í 44 löndum hafa látist af völdum COVID-19 og áætlar að dauðsföll heilbrigðisstarfsmanna af völdum COVID-19 á heimsvísu gætu orðið fleiri en 20.000