Hjukrun.is-print-version

Staða kjaraviðræðna við SFV

RSSfréttir
13. nóvember 2020

Viðræður um nýjan kjarasamning milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) standa enn yfir.   Samkomulag hefur náðst um megin atriði nýs kjarasamnings en enn er verið að ræða vissa áhersluþætti.  Frekari fréttir varðandi gang viðræðnanna er að vænta í næstu viku.

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála