16.
desember2020
Greitt hefur verið úr starfsmenntunarsjóði og styrktarsjóði Fíh.
Þær umsóknir sem berast sjóðunum eftir lokaskiladag og fram til áramóta koma til afgreiðslu á fyrsta fundi stjórna sjóðanna á nýju ári. Styrkirnir munu eftir sem áður teljast til ársins 2020.