27.
desember2020
Árið 2020 var tileinkað hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og það hefur svo sannarlega verið okkar ár. Meira hefur reynt á okkur en nokkru sinni og sjaldan hefur kastljósið skinið jafnt skært á okkar störf en einmitt í ár. Undir þeim kringumstæðum hefur samheldnin og samstaðan verið mikilvægari en áður. En hvaða skilaboð hafa hjúkrunarfræðingar til annarra hjúkrunarfræðinga?