Hjukrun.is-print-version

Þetta viljum við segja við okkur

RSSfréttir
27. desember2020

Árið 2020 var tileinkað hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og það hefur svo sannarlega verið okkar ár. Meira hefur reynt á okkur en nokkru sinni og sjaldan hefur kastljósið skinið jafnt skært á okkar störf en einmitt í ár. Undir þeim kringumstæðum hefur samheldnin og samstaðan verið mikilvægari en áður. En hvaða skilaboð hafa hjúkrunarfræðingar til annarra hjúkrunarfræðinga?

 

 

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála