4.
janúar 2021
Heilsustyrkur sem nýta má til heilsuræktar/endurhæfingar eða heilbrigðiskostnaðar hækkar úr 50 í 60 þúsund krónur frá og með 1. janúar 2021.
Ef styrkurinn er nýttur til heilsuræktar/endurhæfingar er hann skattfrjáls gegn því að kvittun sé skilað inn með umsókn. Ef styrkurinn er nýttur vegna heilbrigðiskostnaðar er dregin af honum staðgreiðsla skatta.