The webinar is also available in english, see information below.
Kannastu við að hugsa til baka og muna þá eftir fullt af draumum sem þú ætlaðir að láta rætast og fullt af markmiðum sem þú ætlaðir að ná en tíminn bara flaug og enn ertu að hjakka í svipuðu fari? Þorir þú að láta 2021 verða besta árið þitt óháð því hvernig heimurinn er og láta ytri aðstæður ekki verða hindrun? Rannsóknir sýna að þeir einstaklingar sem ná árangri í lífinu vita hvað þeim finnst mikilvægt og þora að setja sér krefjandi markmið. Til að geta sett okkur markmið þurfum við samt að vita hvað við viljum og þráum. Á þessu námskeiði spyrjum við okkur kröftugra spurninga til að finna út hvað við virkilega viljum og notum áhrifaríkar aðferðir í markmiðasetningu. Í lok námskeiðs gengur þú út með þína sýn, þinn óskalista og öflugt aðgerðaplan fyrir árið 2021.
Námskeiðið verður haldið rafrænt á Zoom föstudaginn 15. janúar kl. 08:30 - 10:00, er gagnvirkt og þess vegna einungis aðgengilegt á auglýstum tíma. Nánari leiðbeiningar og linkur á námskeiðið verða send á skráða þátttakendur deginum fyrir námskeið.
Leiðbeinandi: Ragnheiður Aradóttir, PCC stjórnenda- og teymismarkþjálfi, mastersdiplóma í jákvæðri sálfræði og eigandi PROcoaching & Training.
Do you recall thinking back and remembering dreams that you were going to make come true and goals that you had planned, but time just flew away and you are still getting by in a similar way? Do you dare to make 2021 your best year and not let external circumstances be an obstacle? Research show that those who succeed in life know what is important and dare to set challenging goals. In order to set goals, however, we need to know what we want and desire. In this webinar, we ask ourselves powerful questions to find out what we really desire and learn how to set effective goals. At the end of the course, you will walk out with your own vision, your wish list and a powerful action plan for 2021.
The webinar will be online on Zoom January 15th 10:30 - 12:00 . It requires active participation and is therefore only available at this advertised time. Further instructions and a link will be sent to registered participants the day before the webinar.
Instructor: Ragnheiður Aradóttir, PCC Executive and team Coach, Dipmaster in Positive Psychology and owner of PROcoaching & Training.