4.
maí 2021
Sökum áframhaldandi samkomutakmarkanna er aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga frestað til 26. maí 2021, kl: 17:30 – 21:30. Fundarstaður er Grand Hótel Reykjavík.
Síðasti skráningardagur á aðalfundinn er því 19. maí, og einungis þeir félagsmenn sem hafa skráð sig fyrir þann tíma hafa atkvæðisrétt á fundinum.
Athugið að þeir félagsmenn sem þegar hafa skráð sig til þátttöku á aðalfund verða skráðir til þátttöku þann 26. maí nema annars sé óskað.
Dagskrá aðalfundar og skráning