17.
ágúst 2021
Ákveðið hefur verið að fresta vísindaráðstefnunni HJÚKRUN 2021 sem halda átti á Hilton Reykjavík Nordica 16.-17. september. Fíh vill fara að öllu með gát vegna covid-19 og því er ráðstefnunni frestað til næsta árs.
Ráðstefnan verður því haldin 3.-4. febrúar 2022 á Hilton Reykjavík. Þeir sem þegar hafa skráð sig halda skráningu.
Allar nánari upplýsingar er að finna vef ráðstefnunnar: HJÚKRUN 2022