Hjukrun.is-print-version

Sem betur fer!

RSSfréttir
26. ágúst 2021

Í dag hófst sameiginleg herferð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, BHM og Læknafélags Íslands undir slagorðinu Sem betur fer. Félögin vilja með herferðinni vekja athygli á mikilvægi háskólamenntaðs fólks fyrir heilbrigði þjóðarinnar, verðmætasköpun í samfélaginu, samkeppnisstöðu á alþjóðavettvangi og sjálfbærni landsins til framtíðar.

 

Fulltrúar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er stolt af sínum fulltrúum í herferðinni og sem betur fer hafa þeir staðið vaktina í heimsfaraldrinum.


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála