18.
október 2021
Dagbók Fíh fyrir 2022 verður einungis send þeim félagsmönnum sem þess óska. Hægt er að skrá sig fyrir eintaki inni á mínum síðum, með því að haka við Já við spurninguna "Viltu fá dagbók Fíh senda árlega?" og staðfesta upplýsingar. Dagbókin verður send út í byrjun desember.
Viltu afþakka prentaða útgáfu af Tímariti hjúkrunarfræðinga?
Félagsmönnum gefst nú kostur á að afþakka prentað eintak af Tímariti hjúkrunarfræðinga og skrá sig fyrir rafrænu eintaki þess í stað inni á mínum síðum undir liðnum persónuupplýsingar.