Hjukrun.is-print-version

Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu virkjuð – heilbrigðisstarfsfólk óskast á skrá

RSSfréttir
27. október 2021

Vegna fjölgunar COVID-19 smita hafa stjórnvöld ákveðið að virkja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þetta er nauðsynlegt viðbragð til að mæta mönnunarvanda sem skapast getur vegna veikinda eða tímabundinnar sóttkvíar heilbrigðisstarfsfólks ef smit kemur upp á heilbrigðisstofnunum, líkt og gerst hefur á Landspítala þar sem deild 12G er nú í sóttkví. Stjórnvöld biðla til heilbrigðisstarfsfólks sem hefur tök á að veita tímabundið liðsinni ef á reynir um að skrá sig í bakvarðasveitina.

Nánari upplýsingar og skráning í bakvarðasveit á vef Stjórnarráðsins

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála