Hjukrun.is-print-version

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir á ICN ráðstefnunni

RSSfréttir
2. nóvember 2021

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðins tekur þátt í málþingi á ICN ráðstefnunni, Nursing Around the World, fimmtudaginn 4. nóvember kl. 14:30-15.30. Á málþinginu mun Ragnheiður fjalla um hlutverk sitt í tengslum við skipulagningu bólusetninga á Íslandi gegn kórónuveirunni. 

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar Ragnheiði Ósk góðs gengis á fimmtudaginn! 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála