Bráðaþjónusta fyrir þig alls staðar
Bráðadagurinn 4. mars 2022
Þverfagleg ráðstefna bráðaþjónustu Landspítala
Óskað er eftir ágripum um rannsóknir eða verkefni sem æskilegt er að tengist þema dagsins um bráðaþjónustu í fjölbreyttum aðstæðum.
Ágrip geta fjallað um meðferðir, samstarf, öryggi og umhverfi bráðveikra og slasaðra einstaklinga. Ágrip verða ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins.
Skil á ágripum verða í síðasta lagi 30. janúar 2022
Frekari kröfur um uppsetningu ágripa má sjá hér:
www.landspitali.is/bradadagurinn
Nánari upplýsingar veita:
Dagný Halla Tómasdóttir, skrifstofustjóri, dagnyht@landspitali.is, sími 543 8215
Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, formaður bráðadagsnefndar, ahjordis@landspitali.is, sími 543 7913